Um MFÍK

Menningar- og friðarsamtökin MFÍK hafa starfað samfellt frá árinu 1951. Samtökin eru frjáls og óháð og láta sig varða ýmis málefni í samfélaginu.

Markmið Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK er að sameinast í baráttu fyrir:

  • Alheimsfriði og afvopnun
  • Frelsi smáríkja gegn allri ágengni stórvelda
  • Hlutleysi Íslands í hernaðarátökum
  • Almennum mannréttindum
  • Jafnrétti
  • Vináttu og samvinnu kvenna um allan heim
  • Réttindum og vernd barna
  • Menningarmálum

Pósthólf/Box 279, 121 Reykjavík, Iceland. Kt: 610174-4189 Tölvupóstfang/email: mfik@mfik.is

 

Viltu ganga í félagið?

MFÍK er virkt félag. Fundir eru haldnir 1-2  í mánuði yfir veturinn.    Reglulega eru haldnir opnir stjórnar- og félagsfundir þar sem    boðið er upp á kynningu á málefnum sem félagið lætur sig varða.

Árgjaldið er kr. 2.500 en nemendur og eldri borgarar greiða kr. 1.500.

Reikningur MFÍK er: 0526 26 484394 kt. 610174-4189

 

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: