Opinn félagsfundur – Heimsþing ALK í Brasilíu

XV þing lýðræðissinnaðra kvennaOpinn félagsfundur MFÍK verður miðvikudaginn 9. maí kl. 19.00 í Friðarhúsi.

Harpa Stefánsdóttir, formaður, og Sigurlaug Gunnlaugsdóttir, varaformaður MFÍK, segja frá heimsþingi ALK (Alþjóðasamtök lýðræðissinnaðra kvenna) sem haldið var í Brasilíu í apríl.

Léttur kvöldverður seldur í upphafi fundar.

Allir velkomnir.