Fréttabréf MFÍK

Fréttabréf MFÍK

8-mars-2013.jpg

Fréttabréf MFÍK

https://mfik.files.wordpress.com/2012/05/frettabref-mfik-februar2013.pdf

   Hlekkur á nýjasta fréttabréfið     Mars 2013

Aðalfundur MFÍK

Image

Aðalfundur MFÍK verður haldinn þriðjudaginn 26.febrúar kl. 18 í

Friðarhúsi, á horni Snorrabrautar og Njálsgötu.

Eftir að hefðbundnum aðalfundarstörfum lýkur verður boðið upp á léttan
kvöldverð á hóflegu verði. Lea María Lemarquis segir okkur frá viðtölum
sem hún tók við eldri félagskonur í MFÍK. Einnig mun Pacifica Achieng
Ogola segja stuttlega frá doktorsritgerð sinni: „Afl til breytinga:Notkun
jarðhita til aukningar lífsgæða sem og aðlögunar og mildunar
loftlagsbreytinga“.

Allir velkomnir