TIL UMHUGSUNAR: KAUP HANDA BÖRNUM FYRIR JÓL.

Menningar- og friðarsamtökin MFÍK skora á foreldra og forráðamenn, ömmur, afa,
frænkur og frændur og aðra þá sem kaupa gjafir handa börnum og ungmennum, að vera
meðvituð um að það er á ábyrgð fullorðinna hvernig heimur snýr að börnum. Börn eiga
að fá að vera börn.

Við vörum við tísku, sem rutt hefur sér til rúms hér á landi, að klæða litlar stúlkur í
magaboli, G-streng og annað slíkt.

Við fögnum framtaki SAFT (Samfélag, fjölskylda og tækni) sem nýlega gáfu út bækling
með leiðbeiningum um val á tölvuleikjum. Við bendum á að sömu vandvirkni er einnig
þörf við val á öðrum leikföngum. Forðumst að kaupa leikföng sem gera stríð og ofbeldi
aðlaðandi.
Hann fékk… en hún fékk…
Hvaða hlutverk ætlum við uppvaxandi kynslóð?

Tökum uppeldishlutverkið alvarlega.

Stöndum vörð um bernskuna og sakleysið.

 

TIL UMHUGSUNAR- KAUP HANDA BÖRNUM FYRIR JÓL.

Um mfik
Menningar- og friðarsamtökin MFÍK hafa starfað samfellt frá árinu 1951. Samtökin eru frjáls og óháð og láta sig varða ýmis málefni í samfélaginu. Markmið Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK er að sameinast í baráttu fyrir: Alheimsfriði og afvopnun. Frelsi smáríkja gegn allri ágengni stórvelda. Hlutleysi Íslands í hernaðarátökum. Almennum mannréttindum. Jafnrétti. Vináttu og samvinnu kvenna um allan heim. Réttindum og vernd barna. Menningarmálum. Menningar- og friðarsamtökin MFÍK Union des Femmes Islandaises pour la Paix et la Culture The Icelandic Women’s Union for Culture and Peace Islandsk kvindeorganisation for fred og kultur Pósthólf/Box 279, 121 Reykjavík, Iceland. Kt: 610174-4189 Tölvupóstfang/email Viltu ganga í félagið? MFÍK er virkt félag. Fundir eru haldnir 1-2 í mánuði yfir veturinn. Reglulega eru haldnir opnir stjórnar- og félagsfundir þar sem boðið er upp á kynningu á málefnum sem félagið lætur sig varða. Árgjaldið er kr. 2.500 en nemendur og eldri borgarar greiða kr. 1.500. Reikningur MFÍK er: 0526 26 484394 kt. 610174-4189

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: