Aðalfundur MFÍK 2014
febrúar 19, 2014 Færðu inn athugasemd
Aðalfundur MFÍK verður haldinn mánudaginn 24. febrúar í Friðarhúsi, á horni Snorrabrautar og Njálsgötu. Hefðbundin aðalfundarstörf byrja kl. 18. Máltíð verður kl. 19, súpa og salat, og dagskrá þar á eftir sem við auglýsum síðar. Allir velkomnir.